Matarhornið

Minjasafnið á Akureyri: Íslenski safnadagurinn 8. júlí

Skrifað 07. júlí 2012 klukkan 00:02 | | Fréttir, Matarhornið, Sýningar |

Safnið fagnar 50 ára afmæli sínu og 150 ára afmæli Akureyrar með ljósmyndasýningunni Manstu... Akureyri í ljósmyndum. Þar gefur að líta þennan 150 ára gamla bæ frá ýmsum sjónarhornum á ólíkum tímum. Andi 1962 er þó ríkjandi í stofunum með húsgögnum, munum og ljósmyndaalbúmum. Í bíóstofunni eru sýning Manstu... Akureyri í kvikmyndum sem er  einstök myndasyrpa frá Kvikmyndasafni Íslands, Akureyri 1907-1970. Nánar »


Fiskipottréttur og skyrsúpa

Skrifað 30. janúar 2012 klukkan 07:33 | | Matarhornið |

Þar sem það var skorað á mig að koma með næstu uppskrift, vildi ég hafa það fisk, passar á eftir lærinu.ég átti steiktan fisk í frysti sem var komin í spað, og til að nýta þetta ákvað ég að gera FISKIPOTTRÉTT, það sem ég notaði var það sem ég átti í ískápnum. Nánar »


Matarhornið: nýtt á akureyri.net

Skrifað 17. janúar 2012 klukkan 20:50 | | Fréttir, Matarhornið |

Akureyri.net hefur nú ýtt úr vör nýjum þætti hér á síðunni, sem ber heitið Matarhornið.  Þar er ætlunin að birta matar- og bökunaruppskriftir þar sem lesandi hverju sinni skorar á þann sem næstur kemur. Fyrsti matgæðingurinn var Dagbjört Elín Pálsdóttir sem var með kryddlegið lambalæri með ofnbökuðum kartöflum og  í eftirrétt var Boston rjómaterta. Dagbjört skoraði svo á Margréti Pálsdóttir eiganda Ultraton á Akureyri og verður hún því næsti matgæðingur Matarhornsins.  Matarhornið er að finna í valmyndinni hér að ofan.


Kryddlegið lambalæri ásamt ofnbökuðum kartöflum og dýrindis kaka í eftirrétt

Skrifað 15. janúar 2012 klukkan 10:14 | | Matarhornið |

Það er alltaf erfitt að ríða á vaðið þegar kemur að matarhorni en ég ákvað að setja saman uppskrift þegar ég bauð foreldrum mínum í mat.  Ég var með nokkuð stórt lambalæri og byrjaði strax um morguninn á vinnunni.

Nánar »