Þessi síða er með fréttum frá nemendum í Fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri

 

Ristuð önd, fyllt með apríkósum og hnetum ásamt rauðrófusalati

Ristuð önd, fyllt með apríkósum og hnetum ásamt rauðrófusalati

Hrönn Magnúsdóttir skrifar. Ristuð önd, fyllt með apríkósum og hnetum ásamt rauðrófusalati Theódór Sölvi Haraldsson er matreiðslumaður á Bautanum auk þess að sjá um veitingastaðinn La vite é bella ásamt konu sinni, Maríu Sigurlaugu Jónsdóttur. …

Alltaf með jafnréttisgleraugun á nefinu

Alltaf með jafnréttisgleraugun á nefinu

Jafnréttisþing var haldið í vikunni undir yfirskriftinni Kynlegar myndir – jafnrétti á opinberum vettvangi. Sigrún Stefánsdóttir, sviðsforseti hug- og félagsvísindasviðs við Háskólann á Akureyri fékk viðurkenningu fyrir störf í þágu jafnréttis á …

Kærleikur. Aðeins fyrir útvalda?

Kærleikur. Aðeins fyrir útvalda?

Það hefur ekki farið framhjá neinum sem fylgst hefur með fréttum síðustu 2 sólahringa að hörmulegir atburðir áttu sér stað í París í Frakklandi, föstudaginn 13.nóvember síðastliðinn. Lýst hefur verið yfir neyðarástandi í Frakklandi og landamærunum …

Afleiðingar sjálfsmynda

Afleiðingar sjálfsmynda

Katrín Lilja Kolbeinsdóttir skrifar. Það sem að af er ári hafa fleiri dáið við það eitt að taka sjálfsmyndir heldur en hafa látist af völdum hákarlaárásar. Þetta kemur fram í frétt breska vefmiðilsins telegraph. Þó að þetta hljómi fráleitt er …

Styrktartónleikar á Akureyri fyrir börn Sýrlenskra flóttamanna

Styrktartónleikar á Akureyri fyrir börn Sýrlenskra flóttamanna

Sigrún Aagot Ottósdóttir skrifar Næstkomandi sunnudag, 8. nóvember, verða haldnir styrktartónleikar í Hofi fyrir sýrlensk börn og unglinga sem munu koma til Akureyrarbæjar á næstu mánuðum. Á Facebooksíðu viðburðarins kemur fram að "Sjóðnum er ætlað …

Hvar liggja mörkin?

Hvar liggja mörkin?

Fyrir nokkrum dögum var frétt um unga starfsstúlku á Quiznos í Grafarholti ein heitasta frétt landsins. Hvers vegna ? Viðskiptavinur sem að hafði farið og pantað sér að borða náði því á myndband þegar starfsstúlkan missti hníf í gólfið en tók hann upp …

Bára Atladóttir hannar og saumar einstaka kjóla

Bára Atladóttir hannar og saumar einstaka kjóla

Sigrún Aagot Ottósdóttir skrifar Mamma saumaði öll föt á mig sem barn Bára Atladóttir er fædd og uppalin í Reykjavík, hún hefur verið að sniglast við saumavélina svo lengi sem hún man eftir sér. Mamma hennar hefur alltaf verið mikil saumakona, en hún …

Styttist í Airwaves

Styttist í Airwaves

Eftir tæplega eina viku, hefst tónlistarhátíðin Iceland Airwaves. Amabadama, Ojba Rasta, Berndsen, GusGus og Bubbi Morthens ásamt hljómsveitinni Dimmu eru einungis lítið brot af þeim nöfnum sem að spila munu á hátíðinni í ár. Fjöldi svokallaðra …

Hrekkjavakan nálgast!

Hrekkjavakan nálgast!

Senn líður að Hrekkjavöku. Íslendingar ættu að vera orðnir þessari hátíð að góðu kunnir þrátt fyrir að hún sé ekki gömul hér á landi, samanborið við önnur lönd. Þessari hátíð hefur þó verið tekið fagnandi, sér í lagi af ungu fólki sem …

„Ég endurfæðist sem kona“

„Ég endurfæðist sem kona“

Laugardaginn 24 október verður listakonan Thora Karlsdóttir með sýningu  í Gallerý Forstofu, sem staðsett er í forstofunni á Lifandi Vinnustofu í Kaupvangsstræti 23. Frítt er inn á sýninguna og verður húsið opið á milli 14 – 17. „Sýningin snýst um að …

Rósmarín kjúklingur

Rósmarín kjúklingur

Rósmarín er eitt af mínum uppáhalds kryddum, það passar svo vel með mörgu. Þessi réttur er fljótlegur, þar sem það þarf bara að steikja kjúklinnginn, skera kartöflurnar og skella síðan inn í ofn. Innihald Ólifu olia 4 kjúklinga bringur 1 sæt …

Leyfum Albönsku Telati fjölskyldunni að setjast að á Íslandi

Leyfum Albönsku Telati fjölskyldunni að setjast að á Íslandi

Undanfarið hefur mikið verið fjallað um albönsku Telati fjölskylduna. Samkvæmt heimildum Vísis kom fjölskyldan kom hingað til lands í júní og sótti um hæli hjá Útlendingastofnun. Útlendingastofnun hefur synjað beiðni þeirra um hæli og þykir allt …

Back To The Future 2

Back To The Future 2

21. oktober 2015 er dagurinn sem Back To The Future aðdáendur hafa beðið lengi eftir, en það er dagurinn sem Marty McFly og Dr. Emmet Brown ferðuðust fram til í Back To The Future 2. Þar notuðu framleiðundur myndana heldur betur hugmyndarflugið sitt og settu á …

Fjögurra daga tónlistarveisla á Græna hattinum!

Fjögurra daga tónlistarveisla á Græna hattinum!

Næsta helgi á Græna hattinum verður stútfull af frábærum viðburðum en helgin byrjar á fimmtudaginn með Ragnheiði Gröndal. Hún mun stíga á stokk klukkan 21:00 og spila sín þekktustu lög af ferli sínum sem spannar yfir 10 ár. Ásamt Ragnheiði er hljómsveit …

Áhersla lögð á glæsileika og sérstöðu umbúða

Áhersla lögð á glæsileika og sérstöðu umbúða

Sigrún Aagot Ottósdóttir skrifar. Álfheiður Eva Óladóttir og Bylgja Bára Bragadóttir stofnuðu fyrirtækið MIA árið 2012 og eru þær með aðsetur í Mosfellsbæ. Árið 2013 vann fyrirtækið Frumkvöðlakeppni kvenna á vegum Íslandsbanka, FKA og Opna …