ÞórKA – Selfoss á Þórsvelli í kvöld

29.07.14 13:30 | | Íþróttir | Senda á Facebook |
ÞórKA - Selfoss á Þórsvelli í kvöld

Það má búast við miklum baráttuleik þegar ÞórKA og Selfoss mætast í elleftu umferð Pepsí-deildar kvenna í knattspyrnu í leik sem fram fer á Þórsvelli í kvöld. Gestirnir frá Selfossi eru í 4 sæti deildarinnar með 19 stig en ÞórKA er sæti neðar með 18 stig. Selfyssingum hefur gegnið mjög vel í sumar og m.a. ...


Eyþór Ingi og Óskar Pétursson með Óskalagatónleika í Akureyrarkirkju

29.07.14 11:51 | | Tónlist
Eyþór Ingi og Óskar Pétursson með Óskalagatónleika í Akureyrarkirkju

Enn eina ferðina ætla vinirnir Óskar Pétursson og Eyþór Ingi Jónsson að halda Óskalagatónleika í Akureyrarkirkju um Verslunarmannahelgina. ,,Okkur finnst þetta afar skemmtilegt og getum eiginlega ekki hætt, þrátt fyrir að Óskar sé eiginlega orðinn allt of gamall til að halda tónleika. Við getum ekki lofað mikilli kyrrð, en lofum léttu andrúmslofti, gríni og fjölbreyttri ...

Kunstschlager leggur land undir fót og heimsækir perlu Norðurlands: Hjalteyri.

29.07.14 09:41 | | Sýningar
Kunstschlager leggur land undir fót og heimsækir perlu Norðurlands: Hjalteyri.

Kunstschlager stendur fyrir myndlistaskemmtun í Verksmiðjunni á Hjalteyri og verður opnun um sjálfa Verslunarmannahelgina. Fjölbreyttur hópur ungra listamanna sýnir myndlist og mun sannkölluð karnival stemning svífa yfir vötnum.
Innsetningar, gjörningar, videó verk, grill, Kunstschlager basar, happdrætti, pílukast, músík, varðeldur og stuð!
Kunstschlager rottan mun svo slá botninn í fjörið og stýra brekkusöng á bryggjunni. 

70 ástæður til þess að vera á Akureyri um verslunarmannahelgina.

28.07.14 17:47 | | Fréttir
70 ástæður til þess að vera á Akureyri um verslunarmannahelgina.

Frá vinum Akureyrar:
Ein með Öllu ... dagana 31. júlí – 4. ágúst 2014
Dagskrá Einnar með öllu hefur aldrei verið glæsilegri og allir ættu að finna eitthvað við hæfi. Sex  stórir útitónleikar verða um helgina ásamt annarra viðburða. Fyrir þá sem vilja dvelja sem lengst í miðbænum þá má skella sér í sirkus, tívolí, vatnabolta, litbolta, ...

Íslandsmótið í bogfimi utanhúss

28.07.14 14:02 | | Íþróttir
Íslandsmótið í bogfimi utanhúss

Guðmundur Örn Guðjónsson skrifar:
Íslandsmótinu í Bogfimi lauk í gær 27. júlí eftir mikla keppnis helgi.
Mótið var haldið í Leirdalnum í Grafarholti, þetta er í fyrsta skipti sem Íslandsmótið hefur verið haldið þar.

GoPro

Skemmdarvargar enn á ferð

28.07.14 11:52 | | Fréttir
Skemmdarvargar enn á ferð

Það er alltaf dapurlegt þegar skemmdarverk eru unnin hvort heldur sem er á eigum hins almenna borgara eða á eigum hins opinbera. Fyrr í mánuðinum greindum við í frétt frá skemmdum sem voru unnar á biðskýli Strætisvagna Akureyrar við Borgarbraut þar sem gler var brotið  í skýlinu, tjón uppá nær 200 þúsund krónur. Í dag ...

Opið til fimm á Einni með öllu

27.07.14 16:00 | | Fréttir
Opið til fimm á Einni með öllu

Bæjarráð hefur að mestu samþykkt óskir frá Vinum Akureyrar, hagsmunahöfum vegna Einnar með öllu um lengri opnunartíma skemmtistaða um verslunarmannahelgina. 

Nýr fjölmiðill um sjávarútveg

27.07.14 13:53 | | Viðskipti
Nýr fjölmiðill um sjávarútveg

Fyrir kosningarnar í vor var því oft haldið á lofti að þrátt fyrir allt á Norðurland enn mikið undir sjávarútvegi. Fótspor, sem gefur m.a. út Akureyri Vikublað, hleypir senn af stokkunum nýju sjávarútvegsblaði sem beina mun sjónum að norðlenskum sjávarútvegi ekki síður en annars staðar á landinu. Ritstjóri er Geir A. Guðsteinsson en hann er ...

Myndir frá Druslugöngunni á Akureyri í dag

26.07.14 19:21 | | Fréttir
Myndir frá Druslugöngunni á Akureyri í dag

Á bilinu 50-60 manns tóku þátt í Druslugöngunni á Akureyri í dag, sem gengin var í fjórða sinn. Gengið var frá Akureyrarkirkju niður Gilið og út göngugötuna og endað á Ráðhústorginu. 

aknet_canon

EKKERT ER ÓBREYTT

26.07.14 13:27 | | Sýningar

Áhorfendur á leik KA og Þróttar R. (Myndir)

26.07.14 00:40 | | Íþróttir

Druslugangan á Akureyri

25.07.14 20:08 | | Fréttir

Zonta gefur Aflinu peningagjöf

25.07.14 12:26 | | Fréttir

Myndir úr leik KA – Þróttur R. (0-1)

24.07.14 22:42 | | Íþróttir

KA tapaði á heimavelli gegn Þrótti R.

24.07.14 21:44 | | Íþróttir