Að beita fyrir sig bæn

30.09.14 08:42 | | Pistlar | Senda á Facebook |
Að beita fyrir sig bæn

Aðsend grein.
Um liðna helgi blés sami hópur og fyrir ári hélt Hátíð Vonar til hátíðarhalda, nú undir merkjunum Kristsdagur. Markmið þessa dags er„að kristnir einstaklingar úr sem flestum kirkjudeildum og sem víðast af landinu, sameinist í bæn fyrir landi og þjóð.”
Markmiðið er virðingarvert en líkt og fyrir ári ber umgjörð þess með sér valdbeitingu sem ...


Sú var tíð

30.09.14 08:06 | | Pistlar
Sú var tíð

Aðsend grein.
Sú var tíð að sérhver áhugamaður um knattspyrnu á Akureyri gekk vonglaður til leikvangs undir Brekkurótum að horfa á vaska drengi í ÍBA etja kappi við önnur efstudeildar lið í knattspyrnu. Íþróttafélögin Þór og KA sameinuðust á sjötta áratug síðustu aldar undir einu merki í leik gegn bestu liðum á Íslandi. Þetta var gullaldartímabil ...

Spikfeitur pistill frá Einari Haf

29.09.14 23:32 | | Pistlar
Spikfeitur pistill frá Einari Haf

Góðir lesendur.
Þessi pistill fjallar um efni sem er mér mjög kært og ég á raunar nóg til af á lager; fitu.
Íslendingar eru fyrir nokkru síðan dottnir út af lista yfir ríkustu þjóðir heims. Hins vegar eru Íslendingar komnir á lista yfir feitustu þjóðir heims. Það þýðir ekkert að gráta það, við getum bara róið í ...

Söguvarða um fyrsta sjónvarp á Íslandi afhjúpað í dag.

29.09.14 18:00 | | Fréttir
Söguvarða um fyrsta sjónvarp á Íslandi afhjúpað í dag.

Í dag var afhjúpuð söguvarða ofan við Barðsgil við Eyrarlandsveg þar sem þess er minnst að um þessar mundir eru 80 ár liðin frá því að fyrst var horft á sjónvarp á Íslandi og það var einmitt gert hér á Akureyri.  Það voru þeir Grímur Sigurðsson síðar útvarpsvirkjameistari og F.L. Hogg  breskur verkfræðingur sem kom ...

Málstofa auðlindadeildar-Bárðarbunga: Rætur eldfjalls.

29.09.14 14:10 | | Fréttir
Málstofa auðlindadeildar-Bárðarbunga: Rætur eldfjalls.

Miðvikudaginn 1. október klukkan 12:00-13:00 verður málstofa haldinn í stofu N102 í Sólborg  og þar mun  Haraldur Sigurðsson PhD, eldfjallafræðingur og Forstöðumaður Eldfjallasafns í Stykkishólmi flytja erindið BÁRÐARBUNGA: RÆTUR ELDFJALLS.
Virknin í Bárðarbungu og eldgos í Holuhrauni eru einn þáttur í þróun eins stærsta eldfjalls Íslands. Það er nátengt þróun heita reitsins, sem situr í möttlinum ...

GoPro

Kristófer og Stefanía með íslandsmet á Special Olympics

29.09.14 10:37 | | Íþróttir
Kristófer og Stefanía með íslandsmet á Special Olympics

Alls tóku 29 keppendur frá Íslandi tóku þátt í Evrópuleikum Special Olympics í Antwerpen í Belgíu 13. – 21. September. Special Olympics samtökin voru stofnuð af Kennedy fjölskyldunni árið 1968.  Auk íþróttaviðburða starfa samtökin markvisst að því að efla og bæta lífsgæði fólks með  þroskahömlun. Skráðir iðkendur eru nú um 4 milljónir. Íslendingar kepptu í ...

Samherji er öflugasta akureyrska fyrirtækið

29.09.14 10:30 | | Pistlar
Samherji er öflugasta akureyrska fyrirtækið

Aðsend grein frá Hjörleifi Hallgrímssyni.
Það var í apríl árið 2011 að ég skrifaði grein í mbl. þar sem ég lýsti mikilli ánægju minni með að Samherji hefði keypt upp þá eignir Brims á Akureyri og til varð aftur sannarlega Útgerðarfélag Akureyringa. Nú berast þær góðu fréttir
að þetta öflugasta akureyrska fyrirtæki Samherji í höndum þeirra frænda ...

HOF OG HÓTEL KEA Í SAMSTARF

29.09.14 09:38 | | Fréttir
HOF OG HÓTEL KEA Í SAMSTARF

Öflugt menningarlíf laðar að gesti
Menningarhúsið Hof og Hótel KEA hafa undirritað samstarfssamning sem felur meðal annars í sér samstarf í auglýsinga- og markaðsmálum með áherslu á menningarbæinn Akureyri. Til að mynda verður boðið upp á pakkatilboð þar sem hægt verður að kaupa miða á ákveðna viðburði í Hofi og mat og gistingu á Hótel Kea ...

Leikfélag Hörgdæla æfir nýtt íslenskt leikrit

29.09.14 08:00 | | Sýningar
Leikfélag Hörgdæla æfir nýtt íslenskt leikrit

Leikfélag Hörgdæla æfir nú af fullum krafti leikritið Verksmiðjukrónikan eftir Stefaníu Elísabetu Hallbjörnsdóttur og Sögu Jónsdóttur .  Leikritið gerist á Akureyri  um 1940.   Verkafólk á  verksmiðjunum stendur í verkfallsbaráttu,  Bretar eru komnir og miklar breytingar verða í bænum. Karlmenn eru uggandi yfir þeim áhrifum sem hermenn hafa  t.d. á ungu stúlkurnar. Betaþvottur er ekki öllum ...

aknet_canon

Þór – Breiðablik í dag. (Myndir)

28.09.14 23:08 | | Íþróttir

Being content

28.09.14 22:02 | | Pistlar

Þór skellti Breiðablik í síðasta heimaleik sumarsins.

28.09.14 19:45 | | Íþróttir

Þór tekur á móti Breiðabliki í dag

28.09.14 10:55 | | Íþróttir

Lof og last vikunnar

28.09.14 10:00 | | Fréttir

Karlar gætu vel lifað án latte og líkamsræktar en ekki konur!

28.09.14 08:00 | | Fréttir