All We Like Sheep

21.09.14 12:25 | | Pistlar | Senda á Facebook |
All We Like Sheep

The English corner with Michael Clark
They march down from the mountains the yearly dirge of death.  Even in idyllic summer weather they know it is time to come down from the freedom hills and  walk down to the lowlands, where there will await them one of two fates.  For most of them their heads will ...


Lof og last vikunnar

21.09.14 09:30 | | Fréttir
Lof og last vikunnar

Last fá þeir sem standa að útburði á Dagsránni, segir „karl af brekkunni“ í bréfi til blaðsins. „Í síðustu viku kom engin Dagskrá og á föstudag þá hringdi ég og kvartaði. Þá fékk ég þau svör að það væri til fullt af  henni í Kaupangi ég gæti bara náð í hana þar. Þetta finnst mér ...

Tilvistarkreppa

20.09.14 22:26 | | Pistlar
Tilvistarkreppa

Hrafndís Bára skrifar.
Í dag horfði ég á myndband af fíl mála sjálfsmynd. Bara með pensil í rananum, svarta málningu og trönur. Eins og ekkert væri sjálfsagðra. Það fékk mig til að efast allhressilega um eigið ágæti. Ekki bara á myndlistarsviðinu, þar sem ég get ómögulega málað mynd af Óla Prik svo vel skiljist, heldur almennt.
Það ...

Fjölmenni við opnun göngu- og reiðhjólastígs við Drottningarbraut (myndir)

20.09.14 19:02 | | Fréttir
Fjölmenni við opnun göngu- og reiðhjólastígs við Drottningarbraut (myndir)

Í dag var nýr göngu- og reiðhjólastígur meðfram Drottningarbrautinni formlega tekin í notkun. Talið er að rúmlega tvö hundruð manns hafi safnast saman inn við Skautahöll þar sem bæjarstjórinn hélt stutta ræðu áður en stígurinn var formlega opnaður. Það var Dagbjört Pálsdóttir formaður umhverfisráðs sem klippti á borðann. Þaðan hjólaði hersingin inn að Ráðhústorgi þar sem ...

Þá spyrjum við bara tilvonandi forstjóra

20.09.14 16:52 | | Fréttir
Þá spyrjum við bara tilvonandi forstjóra

Fyrir skömmu skipaði heilbrigðisráðherra Jón Helga Björnsson sem forstjóra nýrrar heilbrigðisstofnunar Norðurlands. Síðastliðnar vikur hefur undirritaður ásamt mörgum öðrum kallað eftir röksuðningi með sameiningum heilbrigðisstofnana og svörum við ósvöruðum spurningum. Skemmst er frá því að segja að ráðherra hefur engu, já, alls engu svarað og ekkert samráð haft. Það er því borðliggjandi að nýr tilvonandi ...

GoPro

Nú veit ég hvernig lífið er um borð í skemmtiferðaskipi

20.09.14 15:00 | | Fréttir
Nú veit ég hvernig lífið er um borð í skemmtiferðaskipi

Ingvi Rafn Ingvason, trommari á Akureyri, varði sumrinu með öðrum hætti en gengur og gerist, a.m.k. meðal Íslendinga. Hann vann fyrir sér sem hljóðfæraleikari í hljómsveit um borð í erlendu skemmtiferðaskipi. Akureyri Vikublað tók trommarann tali og spurði spjörunum úr út í þá reynslu.
Hvernig kom þetta til?
„Ég fór til Bandaríkjanna, Los Angeles í fyrra, en ...

Sportið um helgina

20.09.14 09:30 | | Íþróttir
Sportið um helgina

Í dag, laugardag verður leikin síðasta umferðin í fyrstu deild karla. Þá á KA heimaleik gegn ÍA sem hefur þegar tryggt sér sæti í efstu deild að ári. Leikurinn fer fram á Akureyrarvelli og hefst klukkan 14:00. Þá fer einnig fram síðasta umferðin í annarri deild karla og þá tekur KF á móti Gróttu sem ...

Einar Haf lætur móðan mása

20.09.14 01:36 | | Pistlar
Einar Haf lætur móðan mása

Akureyri.net kynnir til sögunnar nýjan pistlahöfund Einar Hafliðason.
Góðir lesendur.
Nú loksins, í fyrsta skipti á íslensku, erindi frá erindrekanum Einari Haf. Ég á að vísu ekkert erindi við almenna lesendur þessa vefmiðils, en það verður bara að hafa það. Lögmálið um framboð og eftirspurn gildir ekki alltaf. Varúð, þeir sem lesa einarhaf.labratorian.net í áskrift hafa eflaust ...

Hjólalestir á Akureyri

19.09.14 21:21 | | Fréttir
Hjólalestir á Akureyri

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Akureyringar hafa eignast nýja útivistarparadís sem er stígur meðfram Drottningarbraut. Það virðist sem hjólandi, hlaupandi og labbandi nýti sér þennan stíg óspart, reyndar hefur veðrið líka leikið við okkur Akureyringa undanvarnar vikur síðan hann var malbikaður.
Á morgun, laugardaginn 20. september verður þessi stígur opnaður formlega og ætlar ...

aknet_canon

Landsbyggðarvæl?

19.09.14 17:00 | | Pólitík

„Talið er að um aðkomumann sé að ræða“

19.09.14 14:35 | | Fréttir

Lús í Brekkuskóla

19.09.14 14:27 | | Fréttir

Gott start Akureyringa á Íslandsmótinu í handbolta.

19.09.14 13:30 | | Íþróttir

100 ára saga

19.09.14 12:23 | | Pistlar

Sjúkrahótel á Akureyri

19.09.14 09:30 | | Fréttir