257 glæný grunnskólabörn

28.08.14 00:41 | | Fréttir | Senda á Facebook |
257 glæný grunnskólabörn

Samkvæmt upplýsingum frá Gunnari Gíslasyni, fræðslustjóra á Akureyri, eru 257 nemendur skráðir í fyrsta bekk í haust. Fjölmennasti skólinn er Brekkuskóli með 480 nemendur en sá fámennasti Grímseyjarskóli með 11 nemendur. Heildarfjöldi nemenda í vetur innan Akureyrarkaupstaðar verður um 2.580 nemendur. Í fyrra voru nemendur 2.635 eða um 55 fleiri en á komandi hausti, sem ...


Sigdældir suðaustan við Bárðarbungu

27.08.14 22:58 | | Fréttir
Sigdældir suðaustan við Bárðarbungu

Vísindamenn hafa orðið varir við breytingar í norðvestanverðum Vatnajökli. Farið var í vísindamannaflug með TF-SIF yfir jökulinn í dag. Markmiðið með ferðinni var að greina frekar svæðið þar sem jarðskjálftahrinan hefur verið undanfarna daga. Í fluginu sáust grunnir sigkatlar og sprungur 4 – 6 km langar við suðaustanverða Bárðarbungu. Þarna er um 400 til 600 ...

AKUREYRARVAKA Í HOFI

27.08.14 15:00 | | Menning
AKUREYRARVAKA Í HOFI

Það styttist í Akureyrarvöku og að venju verður heilmikið um að vera í Hofi. Eins og áður er lögð áhersla á að öll fjölskyldan geti komið saman í Hof og notið fjölbreyttra viðburða sem í mörgum tilfellum kostar ekkert inn á. Á dagskránni eru til að mynda vísindatilraunir fyrir börn, tónleikar og tískusýningar. Gestum Hofs ...

Ísland vann til bronsverðlauna á Ólympíuleikum ungmenna i Kína

27.08.14 14:10 | | Íþróttir
Ísland vann til bronsverðlauna á Ólympíuleikum ungmenna i Kína

Fyrir skömmu greindi heimasíða Þórs frá því að U-15 ára landslið karla í knattspyrnu hafi unnið til bronsverðlauna á Ólympíuleiknum ungmenna sem fram fór i Kína. Ísland lagði Grænhöfðaeyjar 4-0 í leik um þriðja sætið. Umfjöllun má einnig finna á vef KSÍ, sem og myndir úr leiknum. Þarna eigum við norðlendingar einn fulltrúa en það ...

KA/Þór semur við tvær stelpur frá Rúmeníu

27.08.14 13:57 | | Íþróttir
KA/Þór semur við tvær stelpur frá Rúmeníu

Í gær undirrituðu tveir leikmenn frá Rúmeníu samning við handknattleiksdeild KA og munu þær leika með KA/Þór í vetur. Þetta eru þær Kriszta Szabó og Paula Chirli.
Þær eru 22 og 23 ára gamlar og hafa heillað forráðamenn KA/Þór undanfarna viku en þær hafa verið hér á reynslu. Kriszta er markvörður en Paula er rétthent skytta/miðjumaður.
KA/Þór ...

GoPro

Pasta og hrísgrjón

27.08.14 09:05 | | Pistlar
Pasta og hrísgrjón

Ásgeir Ólafsson skrifar:
Margir fitnesskeppendur og þeir sem ætla að taka sig á, borða mikið af hrísgrjónum nokkra mánuði fyrir mót. Það er vinsælt að búa til mikið í einu fyrir nokkra daga og geyma það í boxum á meðan erill dagsins rennur. En vissir þú að það getur verið skaðlegt að borða pasta eða hrísgrjón ...

Þór/KA sigraði ÍA

26.08.14 22:46 | | Íþróttir
Þór/KA sigraði ÍA

Þór/KA sigraði ÍA 1 ­ 0 í 14.umferð Pepsi deildar kvenna á Þórsvelli í kvöld Leikurinn byrjaði rólega en heimastúlkur voru þó allan tímann með yfirhöndina á meðan gestirnir vörðust vel ásamt því að Ásta Guðlaugsdóttir varði nokkrum sinnum mjög vel í fyrri hálfleik.
Hættulegasta færi Þór/KA í fyrri hálfleik var þegar heimastúlkur áttu skot í ...

Þór/KA – ÍA í kvöld. (Myndir)

26.08.14 22:37 | | Íþróttir
Þór/KA - ÍA í kvöld. (Myndir)

Myndir: Þórir Ó. Tryggvason
...

Þór/KA mætir ÍA í kvöld

26.08.14 10:06 | | Íþróttir
Þór/KA mætir ÍA í kvöld

Þór/KA tekur á móti ÍA í Pepsí deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn hefst kl.18.30 og fer fram á Þórsvelli.
Heimastúlkur í Þór/KA hafa gert fína hluti í deildinni í sumar og eru í þriðja sæti deildarinnar að loknum 13 umferðum. Gestirnir af Skaganum eru hins vegar svo gott sem fallnir og hafa einungis landað ...

aknet_canon

AKUREYRARVAKA um helgina

26.08.14 09:06 | | Fréttir

Menningarhátíð einfaranna

26.08.14 00:32 | | Sýningar

Ljóð

25.08.14 17:00 | | Fréttir

Fornleifarannsókn í Innbænum.

25.08.14 14:22 | | Fréttir

Eitthvað fallegt

25.08.14 13:08 | | Sýningar

Akureyrarmótið í hjólreiðum fór fram í gær

25.08.14 11:44 | | Íþróttir