Átta sóttu um stöðu svæðisstjóra RÚV

02.09.14 18:08 | | Fréttir | Senda á Facebook |
Átta sóttu um stöðu svæðisstjóra RÚV

Umsóknarfrestur vegna stöðu svæðisstjóra Ríkisútvarpsins á Akureyri rann út á miðnætti í gær. Alls sóttu átta manns um stöðuna.
RÚV ætlar að leggja aukna áherslu á landsbyggðina og verður hlutverk svæðisstjóra RÚVAK að leiða það starf utan höfuðborgarsvæðisins. Svæðisstjórinn verður með aðsetur á Akureyri og stýrir starfinu á landsbyggðinni, auk þess að sinna fréttavinnslu og dagskrárgerð. ...


Victor Ocares opnar sýningu í Deiglunni á Akureyri

02.09.14 12:27 | | Sýningar
Victor Ocares opnar sýningu í Deiglunni á Akureyri

Laugardaginn 6. september kl. 15 verður opnuð í Deiglunni á Akureyri sýning Victors Ocares, Hotel Terminus. Á sýningunni leikur hann sér að hugtökum á borð við óvissa og þekking og veltir fyrir sér hvort mörkin þar á milli séu í rauninni jafn skýr og af er látið.
Victor Ocares útskrifaðist úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2013. ...

Ljótu hálfvitarnir á Græna hattinum 5. og 6. september

02.09.14 11:15 | | Tónlist
Ljótu hálfvitarnir á Græna hattinum 5. og 6. september

Síðasta heimsókn Ljótu hálfvitanna á Græna hattinn á Akureyri á árinu verður núna um helgina. Þar heldur hljómsveitin söngskemmtun að sínum hætti föstudags- og laugardagskvöld, 5. og 6. september. Hálfvitar hefja upp raust sína kl. 22 bæði kvöldin, en húsið verður opnað klukkustund fyrr.
Uppselt er í forsölu á laugardagstónleikana, en einhverjir miðar verða seldir við ...

Bárðardalur leiksvið

01.09.14 23:46 | | Fréttir
Bárðardalur leiksvið

Tökur standa nú yfir í Bárðadal á íslenskri bíómynd, Hrútar. Tökur munu standa til 2. september og svo aftur í nóvember. Tökudagar eru alls áætlaðir 30. Framleiðandi myndarinnar er Grímar Jónsson hjá Netop Films en leikstjóri er Grímur Hákonarson.
„Bárðdælska“ kvikmyndin segir af þeim bræðrum Gumma og Kidda sem eru sauðfjárbændur á sjötugsaldri. Þeir búa hlið ...

Lof og last vikunnar

01.09.14 21:35 | | Fréttir
Lof og last vikunnar

Lof fær Akureyrarbær fyrir tvær frábærar ákvarðanir, segir bæjarbúi. „Annars vegar fyrir að hafa fært útilistaverkið Siglinguna til og hins vegar fyrir þennan frábæra göngustíg meðfram strandlengjunni, en þar stendur nú listaverkið einnmitt – á hárréttum stað,“ segir karlinn.
Lof fær Kristján Már Unnarsson, fréttamaður á Stöð2,  fyrir „afar hófstillta umfjöllun“ um gos eða ekki gos, ...

GoPro

Hátt í fimm þúsund gestir heimsóttu Hof á Akureyrarvöku

01.09.14 13:00 | | Fréttir
Hátt í fimm þúsund gestir heimsóttu Hof á Akureyrarvöku

Það var mikið um að vera á Akureyrarvöku og lögðu hátt í fimmþúsund manns leið sína í Menningarhúsið Hof um helgina og þar af hófu á sjötta hundrað manns upp raust sína í Hamraborg.
 FLEIRI HUNDRUÐ SUNGU MEÐ SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT NORÐURLANDS
Það myndaðist frábær stemning í Hamraborg á föstudagskvöldinu þegar um fimmhundruð áhorfendur hófu upp raust sínu og ...

Fagrir og vel hirtir garðar

01.09.14 11:22 | | Fréttir
Fagrir og vel hirtir garðar

Að venju voru á Akureyrarvöku veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur í fegrun og hirðingu garða 2014. Viðurkenningarnar voru afhentar í Lystigarðinum á föstudagskvöld.
Í dómnefnd að þessu sinni voru Guðrún K. Björgvinsdóttir yfirverkstjóri garðyrkjumála, Jón Birgir Gunnlaugsson forstöðumaður umhverfismála og Matthildur Ásta Hauksdóttir forstöðumaður Lystigarðs Akureyrar. Matjurtagarð 2014 valdi Jóhann Thorarensen garðyrkjufræðingur í ræktunarstöð Akureyrar.
Niðurstöður og ...

18. aldar gripir fundust

01.09.14 09:30 | | Fréttir
18. aldar gripir fundust

„Það var ýmislegt sem fannst og ýmislegt sem ekki fannst,“ segir Ámann Guðmundsson fornleifafræðingur, spurður um hvað hafi komið upp úr holu sem grafin var við verslunina Brynju í Innbænum á Akureyri nýverið.
„Jarðvegurinn akkúrat þarna virðist vera mjög blandaður sem gerði okkur erfitt fyrir. Stefnan er tekin á að mæta næsta sumar með litla gröfu ...

Góður liður í bæjarfjölmiðlinum

01.09.14 07:00 | | Pistlar
Góður liður í bæjarfjölmiðlinum

Jökull Guðmundsson skrifar.
Lof og last er góður þáttur í bæjarfjölmiðlinum Akureyri Vikublað.  Þar getur fólk fengið tækifæri til að kvarta yfir því sem því finnst ekki vel gert, bent á leiðir til að gera betur, og ekki hvað síst komið á framfæri þakklæti til þeirra sem gera vel.
Sem sagt  kvartað og þakkað án þess að ...

aknet_canon

Þór – Víkingur R. í kvöld. (Myndir)

31.08.14 22:01 | | Íþróttir

Víkingur lagði Þór 0-1

31.08.14 21:28 | | Íþróttir

Frelsi

31.08.14 15:00 | | Pistlar

Lokahóf í fótbolta og marsserað á Akureyrarvöll. (Myndir)

31.08.14 13:08 | | Íþróttir

Þór tekur á móti Víkingi í dag, sunnudag

31.08.14 12:30 | | Íþróttir

Mögnuð stemmning á Akureyarvöku (MYNDIR)

31.08.14 10:53 | | Fréttir