Þór komið í undanúrslit Lengjubikars eftir sigur á Keflavík.

16.04.14 22:42 | | Íþróttir| Senda á Facebook |
Þór komið í undanúrslit Lengjubikars eftir sigur á Keflavík.

Þórsarar mættu Keflvíkingum í 8 liða úrslitum Lengjubikars karla í kvöld. Leikurinn í kvöld var mikil skemmtun.
Fyrsta mark leiksins kom eftir aðeins tveggja mínútna leik og voru það gestirnir sem gerðu það. Elías Már Ómarsson fékk þá boltann fyrir utan teig og skoraði með fínu skoti. Það var eins og heimamenn væru enn ekki mættir ...


FRÉTTATILKYNNING FRÁ LEIKFÉLAGI AKUREYRAR

16.04.14 21:36 | | Fréttir
FRÉTTATILKYNNING FRÁ LEIKFÉLAGI AKUREYRAR

Talsvert hefur verið rætt og ritað  um slæma stöðu leikfélags Akureyrar undanfarna daga og í dag sendi stjórn Leikfélagsins frá sér svohljóðandi fréttatilkynningu.
Leikfélag Akureyrar er um þessar mundir að ljúka leikári sem hefur einkennst af jákvæðum viðtökum, aukinni aðsókn og auknum miðasölutekjum. Áður hefur þó komið fram að opinber framlög til LA, sem eru raunverulegur ...

Hængsmótið 2014 fór fram um síðustu helgi.

16.04.14 08:58 | | Íþróttir
Hængsmótið 2014 fór fram um síðustu helgi.

Daganna 11. og 12. apríl fór fram hið árlega Hængsmót sem Lionsklúbburinn Hængur á Akureyri stendur fyrir og var þetta mót haldið í þrítugasta og annað sinn. Mótið var haldið í íþróttahöllinni. Keppt var í fjölmörgum flokkum á mótinu og gekk allt mótshaldið eins og best verður á kosið.

Tryggingamiðstöðin og Höldur framlengja samstarf við ÞórKA

15.04.14 23:23 | | Íþróttir
Tryggingamiðstöðin og Höldur framlengja samstarf við ÞórKA

Í dag undirrituðu fulltrúar Tryggingamiðstöðvarinnar og Höldurs annars vegar og hins vegar fulltrúi knattspyrnudeildar Þórs nýja samstarfssamninga sem eru í raun framlenging á fyrri samningum.
Bæði þessi fyrirtæki hafa verið dyggir samstarfsaðilar ÞórKA undanfarin ár. Það þarf í raun ekki að fara mörgum orðum um mikilvægi þess fyrir félög að eiga slíka bakhjarla. Það kostar mikla ...

Páskalundi í Grímsey

15.04.14 20:42 | | Fréttir
Páskalundi í Grímsey

Lundinn er nú farinn að sækja heim að varpslóðum í Grímsey eftir vetrardvölina, en þar eru einar af stærstu lundabyggðum Íslands. Hann fór að sjást við Grímsey þann 28. mars, einum degi fyrr en vanalega. Lundinn heldur sig fyrst um sinn úti á sjó en leitar síðan upp á eyjuna eftir miðjan apríl.
Í Færeyjum og ...

UMSÓKNARFRESTUR Í VINNUSKÓLANN

15.04.14 20:34 | | Fréttir
UMSÓKNARFRESTUR Í VINNUSKÓLANN

Athygli er vakin á því að nú er verið að taka við umsóknum í Vinnuskólann og er umsóknarfrestur til og með 2. maí 2014. Í Vinnuskólanum starfa 14-16 ára unglingar. 14 og 15 ára unglingar eru í vinnuhópum sem starfa um bæinn á starfsstöðvum í sínum hverfisskóla. Hóparnir hafa aðstöðu í grunnskólum bæjarins fyrir verkfæri. ...

Myndasyrpa úr sigurleik Akureyrar gegn HK

15.04.14 08:47 | | Íþróttir
Myndasyrpa úr sigurleik Akureyrar gegn HK

Meðfylgjandi er myndasyrpa sem ljósmyndarinn knái Þórir Tryggvason tók í sigurleik Akureyrar gegn HK í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta sem fram fór í gærkvöld. Sigur Akureyrar sem og sigur FH gegn ÍR á sama tíma gerðu það að verkum að það verða ÍR ingar sem þurfa spila umspilsleiki um sæti í efstu deild en ...

Samstarfið við Eirík Björn bæjarstjóra hefur gengið vel segir Logi Már

14.04.14 23:19 | | Stjórnmál
Samstarfið við Eirík Björn bæjarstjóra hefur gengið vel segir Logi Már

Nokkur umræða hefur verið í bænum um hvort bæjarbúar  kjósi fremur ópólitískan bæjarstjóra en pólitískan. Logi Már Einarsson oddviti Samfylkingarinnar sagði í dag þegar hann var spurður um afstöðu Samfylkingarinnar að þar á bæ gengi enginn með bæjarstjóra í maganum. ,,Við leggjum fyrst og fremst áherslu á að ráða góðan einstakling til verksins. Samstarfið við ...

MAMMÚTAR ÍSLANDSMEISTARAR Í KRULLU 2014 (Myndasyrpa)

14.04.14 22:48 | | Íþróttir
MAMMÚTAR ÍSLANDSMEISTARAR Í KRULLU 2014 (Myndasyrpa)

Mammútar urðu um helgina Íslandsmeistarar í krullu í fimmta sinn, en þetta er í þrettánda sinn sem keppt er um titilinn.
Í úrslitaleiknum áttust við Garpar, sem urðu á dögunum deildarmeistarar, og Mammútar sem urðu í öðru sæti deildarkeppninnar. Leikur liðanna var nokkuð sveiflukenndur, en þó spennandi og jafn þegar upp var staðið. Garpar náðu þriggja ...

Myndavélar

Matthías Rögnvaldsson nýr oddviti L-listans.

14.04.14 22:36 | | Stjórnmál

Félagsmiðstöðvar og forvarnir

14.04.14 17:04 | | Fréttir

Þór sigraði A-riðil Lengjubikars karla.

14.04.14 13:53 | | Íþróttir

Akureyri tekur á móti HK í lokaumferð Olís- deildar í kvöld.

14.04.14 13:46 | | Íþróttir

Sjálfstæðisflokkurinn mun leggja til að auglýst verði eftir bæjarstjóra

13.04.14 22:12 | | Stjórnmál

Þór/KA sigraði Selfoss örugglega

13.04.14 17:55 | | Íþróttir