EKKERT ER ÓBREYTT

26.07.14 13:27 | | Sýningar | Senda á Facebook |
EKKERT ER ÓBREYTT

Í dag, laugardaginn 26. júlí kl 15 opnar sýningin Ekkert er óbreytt í sal Myndlistafélagsins á og stendur til 4. ágúst. Þema sýningarinnar er umrót og breytileiki, þar sem rými og listsköpun umbreyta hvort öðru. Eðlileg þróun náttúrunnar er hreyfing og breyting þar sem ekkert helst eins frá degi til dags. Listakonurnar Hekla Björt Helgadóttir ...


Áhorfendur á leik KA og Þróttar R. (Myndir)

26.07.14 00:40 | | Íþróttir
Áhorfendur á leik KA og Þróttar R. (Myndir)

Myndir frá leik KA og Þróttar þar sem áhorfendur gæddu sér á hamborgurum fyrir leik og yngsta kynslóðin tók þátt í hinum vinnsæla  Nóa-kroppsleik í hálfleik.
Myndir: Þórir Ó. Tryggvason
...

Druslugangan á Akureyri

25.07.14 20:08 | | Fréttir
Druslugangan á Akureyri

Á morgun laugardaginn 26. júlí verður hin árlega Druslugangan genginn hér á Akureyri sem og víðar um landið. Er þetta í fjórða sinn sem gangan fer fram.
Druslugangan er orðin að föstum punkti í íslensku samfélagi þar sem að samfélagið rís upp gegn kynferðisofbeldi og stendur upp fyrir þolendum – gegn gerendum. Druslugangan leggur höfuðáherslu á ...

Zonta gefur Aflinu peningagjöf

25.07.14 12:26 | | Fréttir
Zonta gefur Aflinu peningagjöf

Zontaklúbbur Akureyrar færði Aflinu  – samtökum gegn kynferðis- og heimilisofbeldi myndarlega peningagjöf þann 8. júlí síðastliðinn. Aflið eru samtök sem voru stofnuð á Akureyri árið 2002 og veita ráðgjöf og stuðning öllum þeim sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi og/eða heimilisofbeldi og aðstandendum þeirra s.s. mökum, foreldrum, systkinum og vinum. 

Myndir úr leik KA – Þróttur R. (0-1)

24.07.14 22:42 | | Íþróttir
Myndir úr leik KA - Þróttur R. (0-1)

Myndir; Þórir Ó. Tryggvason
...

GoPro

KA tapaði á heimavelli gegn Þrótti R.

24.07.14 21:44 | | Íþróttir
KA tapaði á heimavelli gegn Þrótti R.

KA tók á móti Þrótti R. í leik sem fram fór á Akureyrarvelli í kvöld og var leikur liðanna liður í þrettándu umferð fyrstu deildar karla í knattspyrnu. Fyrir leikinn í kvöld voru KA menn í fjórða sæti deildarinnar með 20 stig en Þróttur var með 18. Allt stefndi í markalaust jafntefli á Akureyrarvelli í ...

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju

24.07.14 19:30 | | Tónlist
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju

Á síðustu Sumartónleikum sumarsins munu þeir Jón Þorsteinsson, tenór og Eyþór Ingi Jónsson, organisti flytja íslenska sálma og söngverk eftir J.S. Bach og G.F. Händel.  Þeir félagar hafa oft unnið saman áður og þá yfirleitt flutt saman sálma, en þeir leggja mikla áherslu á að draga fram fallegar laglínur sálmalaganna og túlka texta þeirra með ...

Stefnir á erlendan markað

24.07.14 13:23 | | Fréttir
Stefnir á erlendan markað

Elí Freysson, starfsmaður í Nettó á Glerártorgi, sendir nú í vikunni frá sér enn eina bókina. Hann er höfundur bókanna Meistari hinna blindu, Ógnarmáni og Kallið. Nýja bókin, Kistan, kemur út í dag en þar segir aftur frá Kötju og þeim átökum sem hún lendir í. Elí spjallaði um bókina við blaðamann Akureyri Vikublaðs.
Hvað einkennir ...

Messað í Þorgeirsfirði

24.07.14 13:12 | | Fréttir

Messað verður á Þönglabakka í Þorgeirsfirði 27. júlí næstkomandi kl. 14.00. Sr. Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup í Skálholti þjónar og Petra Björk Pálsdóttir organisti í Laufásprestakalli stýrir söng.
Ekki verður hægt að fara landleiðina vegna snjóa. Skipið Húni sem og grenvíski báturinn Fengur ætla að sigla í Þorgeirfjörð og björgunarsveitir sigla með. 

aknet_canon

Karl Frímannsson ráðinn sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar

24.07.14 08:26 | | Stjórnmál

Alþjóðlegt skapandi samstarfsverkefni á Siglufirði

23.07.14 22:58 | | Fréttir

Lof og Last vikunnar

23.07.14 13:00 | | Fréttir

Skútustaðagígar úr hættu

23.07.14 12:15 | | Fréttir

Flugeldasýningin á sínum stað

23.07.14 10:07 | | Fréttir

Hjólahelgi Hjólreiðafélags Akureyrar (MYNDAVEISLA)

22.07.14 20:14 | | Íþróttir